Hversu hátt hlutfall af færslunni sem ég splitta fæ ég inn á reikning?

Þegar þú splittar færslu, þá dreifirðu færslunni í fernt og greiðir fyrsta hlutann samstundis en færð lán fyrir rest.

Dæmi: Þú kaupir þér glimrandi fínt flamingó-stofustáss á 100.000 kr. og ákveður að splitta færslunni. Þú greiðir þá 25.000 kr. strax en færð 75.000 kr. lánaðar fyrir restina af fuglinum. Lánið er síðan greitt til baka í þremur hlutum, hver greiðsla er þá gerð á fyrsta virka degi hvers mánaðar næstu þrjá mánuði.

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.