Þegar þú splittar færslu þá greiðir þú fyrsta hluta færslunnar strax og hún er gerð og borgar síðan lánið upp í þremur greiðslum yfir næstu þrjú mánaðamót.
Hver biti af láninu greiðist sjálfkrafa á fyrsta virka degi hvers mánaðar þegar upphæðin er dregin af debet reikningnum þínum.
Þú finnur allar þær færslur sem þú hefur splittað með því að velja:
- “Reikningur“ efst í hægra horni á heimaskjánum
- Velja þaðan „Færslusplitt“
Þar geturðu séð allar þær færslur sem þú hefur splittað og upphæðina sem verður greidd á fyrsta virka degi hvers mánaðar. Á sama skjá geturðu einnig valið að greiða upp alla bita færslunnar með því að ýta á „Greiða allt“.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.