Lánið mitt er skuldfært af launareikningnum mínum, lendi ég ekki í vandræðum ef ég færi launareikninginn minn annað?

Nei, svo lengi sem þú gætir þess að innstæða sé á skuldfærslureikningi er þetta ekkert vandamál. Einnig er það þannig með mörg lán, s.s. húsnæðislán, að hægt er að greiða greiðsluseðla beint í gegnum indó appið daginn sem greiðslan er á eindaga, rétt eins og aðra reikninga sem við borgum í hverjum mánuði.


Var þessi grein gagnleg?

24 af 24 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.