Hvernig fæ ég launin mín inn á indó reikninginn minn?

Ef að þú vilt færa launareikninginn þinn yfir til indó þá erum við með fítus í indó appinu til að auðvelda þér flutninginn! Þú opnar indó appið - Ferð í "Allskonar" og "Laun". Þar skráir þú þinn launagreiðanda og við sendum auðkennda beiðni fyrir þína hönd á þinn vinnustað.

Þú getur einnig haft beint samband við þinn launagreiðanda og gefið honum upp þinn bankareikning hjá indó (sem byrjar alltaf á 2200-26- og svo þitt númer). Það tekur launagreiðenda mislangan tíma að framkvæma þessa breytingu en yfirleitt tekur það bara nokkra daga.

 

Var þessi grein gagnleg?

125 af 129 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.