Bankanúmer indó er 2200 sem þýðir að þegar þú eða vinnuveitandi millifærir inn á indó reikninginn þinn þá gerir þú:
Reikningsnúmer: 2200 - 26 - XXXXXX og síðan þína kennitölu.
XXXXXX stendur fyrir reikningsnúmerið þitt. Þú finnur það alltaf í appinu á heimaskjá.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.