Þú þarft þessi ekki frekar en þú vilt. Þú getur alveg verið með reikninga á mörgum stöðum.
En gamli bankinn þinn má ekki bjóða þér verri kjör ef þú færir launareikninginn þinn til indó.
Ef bankinn þinn verður með vesen, máttu benda á að hann gerði sátt við Samkeppniseftirlitið fyrir ca. 10 árum þar sem hann lofaði beinlínis að auðvelda þér að færa launareikninginn þinn annað.
Við viljum líka endilega vita af því ef það gerist. Endilega láttu okkur vita!
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.