Er indó fyrir öll?

Já, indó er fyrir öll, sem eru yfir 13 ára, eru með íslenska kennitölu, með lögheimili innan EES og eiga snjallsíma með rafrænum skilríkjum. 

Fyrir ungmenni (13-17 ára) þarf foreldri/forráðamaður að vera viðskiptavinur indó, sjá hér.

Var þessi grein gagnleg?

14 af 15 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.