Hvenær virkjast kortið mitt?

Þú getur byrjað að borga strax með símanum,  þrátt fyrir að plastkortið sé ekki komið í hendurnar.

Það eina sem þú þarft að gera til þess, er að virkja kortið í Google Pay eða Apple Pay.

Leiðbeiningar til að virkja Google Pay.

Leiðbeiningar til að virkja Appla Pay.

 
Þú sérð kortanúmerið þitt í kortaskjánum og "Skoða kortanúmer". Ef þú smellir svo á kortanúmerið þá afritast það og því rosalega auðvelt að klístra því á réttan stað þegar þú ert að versla á netinu.

Var þessi grein gagnleg?

34 af 44 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.