Get ég fært fyrirtækið mitt yfir til ykkar?

Enn sem komið er tökum við bara einstaklinga í viðskipti og munum einbeita okkur að því að bæta þjónustuna við þau. Það stendur þó til að bjóða fyrirtækjum í viðskipti til okkar á allra næstu misserum þar sem við finnum fyrir miklum áhuga. Okkur er mikið í mun að útbúa þjónustuna með þeim hætti að hún gagnist sem best og við hvetjum öll til að kjósa og/eða senda inn hugmyndir í hugmyndabankann okkar til að taka þátt í að móta þjónustuna.
 
 
 

Var þessi grein gagnleg?

157 af 157 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.