Hvernig opna ég reikning hjá indó?

Þú nærð í appið okkar í Play Store eða App Store, auðkennir þig inn með rafrænum skilríkjum og fyllir inn nauðsynlegar upplýsingar í nýskráningarferlinu.

Nýskráningarferlið tekur í kringum 1-2 mínútur og þú getur byrjað að nota kortið í símanum strax.

 

Veistu ekki hvernig þú bætir kortinu við í símann þinn? 

Sjá nánari upplýsingar hér fyrir Android síma

Sjá nánari upplýsingar hér fyrir iphone síma

 

Var þessi grein gagnleg?

190 af 208 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.