Hvað er kortið mitt lengi að berast mér?

 

Kortin okkar eru framleidd á hverjum degi, þannig þegar þú skráir þig hjá okkur fer kortið í framleiðslu daginn eftir. Það er síðan sent af stað til þín um leið og það er búið að pakka því. Það líða oftast 10-20 dagar frá því að þú skráir þig, þangað til að kortið berst til þín, en það er misjafnt hvað pósturinn er lengi að koma því til skila. 

 

Um leið og að reikningur hefur verið stofnaður er kortanúmerið sjálft búið að virkjast og þá er hægt að bæta kortinu við í Google Wallet / Apple Pay og nota það í netgreiðslur og með símanum, þrátt fyrir að plastkortið sé ekki komið í hendurnar :-) 

 

Leiðbeiningar til að virkja Google Pay.

Leiðbeiningar til að virkja Appla Pay.

Var þessi grein gagnleg?

153 af 160 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.